top of page
Snæfellsjokull1.jpg

2024 Opið Bréf

SFJ Letter poster-IS.png

Fylgjendur Snæfellsjökuls sem forseta Íslands eru fjölbreyttur hópur íbúa Íslands sem hrífast af krafti jökulsins og alls þess sem hann er táknmynd fyrir. Þar má nefna listamenn, lögfræðinga, kennara, eðlisfræðinga, jöklamús, rithöfunda, sýningarstjóra, tónskálda sem hlusta, vist-heimspekinga og heimskautarefi. Hér erum við!

bottom of page